Hollráð Hugos

Samskipti foreldra og barna

Foreldafélag Maritafræðslunnar vill mæla með efni sem Hugo Þórisson skildi eftir sig varðandi samskipti foreldra og barna.
Hann gaf út frábæra bók og disk um þetta mikilvæga efni. Facebooksíða Hugo enn uppi og þar er einnig að finna góð ráð og myndbönd. 
samskipti
HugoHugo Þórisson heitinn starfaði að málefnum barna og foreldra í yfir 33 ár. Hann hélt fjöldamarga fyrirlestra og námskeið sem miðuðu að því að fræða foreldra um samskipti þeirra við börn sín. Hann er höfundur bókarinnar Hollráð Hugos og DVD disksins Samskipti foreldra og barna. Hann kom einnig að gerð tveggja sjónvarpsþátta á Stöð2.
 
(fengið af Facebooksíðu Hugo)
 
 
 
 

Staðsetning

Síðumúli 33

108 Reykjavík

S. 519 2424