7. bekkur og foreldrar sér

7. bekkur og foreldrar sér

Allir hinir mega´ða

  • Rædd eru mál eins og: breytingar á unglingsárum, tilfinningar, samskipti við foreldra, tölvur, netnotkun, tóbak, áfengi, kannabisefni o.fl.
  • Fræðslan fer fram á skólatíma fyrir nemendur en um kvöldið er fundur fyrir foreldra.
  • Skoðað er með foreldrum: Tölvunotkun, ofbeldi í tölvuleikjum, sjónvarpsþættir, auglýsingar, aukin klámvæðing, helstu einkenni vímugjafaneyslu o.fl.

cooltext1691476143cooltext1691477097

 

8. bekkur og foreldrar sér

Staðsetning

Síðumúli 33

108 Reykjavík

S. 519 2424